Fyrir liggur umsókn frá Indriða Ægi Þórarinssyni og Þórarini Guðna Sverrissyni dags. 29.04.2025 um einbýlishúsalóðina Lækjarbakka 8 á Steinsstöðum.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að úthluta umsækjendum einbýlishúsalóðinni Lækjarbakka 8 á Steinsstöðum.
Skipulagsnefnd fagnar framkominni umsókn um lóð á Steinsstöðum.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að úthluta umsækjendum einbýlishúsalóðinni Lækjarbakka 8 á Steinsstöðum.
Skipulagsnefnd fagnar framkominni umsókn um lóð á Steinsstöðum.