Lagður fram tölvupóstur dagsettur 2. maí sl. frá Sigurði Haukssyni fulltrúa D-lista Sjálfstæðismanna í atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd þar sem hann biðst lausnar úr embætti formanns nefndarinnar.
Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðum, að veita Sigurði lausn úr embætti.
Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðum, að veita Sigurði lausn úr embætti.