Pétur Ingi Gíslason og Unnur Fjóla Heiðarsdóttir lóðarhafar Grundarstígs 9 á Sauðárkróki óska eftir leyfi til að breikka bílastæði u.þ.b. bil 4,5 metra, fylgiskjal með umsókn sýnir umbeðna stækkun.
Fáist leyfi fyrir því þarf að fjarlægja eða færa ljósastaur.
Í Grundarstíg 22 sem er skammtímadvöl og því mikið um að bílum sem lagt út á götu við húsið Grundarstíg 9.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða umbeðna 4,5 m breikkun innkeyrslu að lóðinni en gerir fyrirvara um jákvæða umsögn sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs Skagafjarðar.
Fáist leyfi fyrir því þarf að fjarlægja eða færa ljósastaur.
Í Grundarstíg 22 sem er skammtímadvöl og því mikið um að bílum sem lagt út á götu við húsið Grundarstíg 9.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða umbeðna 4,5 m breikkun innkeyrslu að lóðinni en gerir fyrirvara um jákvæða umsögn sviðsstjóra veitu- og framkvæmdasviðs Skagafjarðar.