Fara í efni

Umsókn um framlag úr Jöfnunarsjóði 4.gr.

Málsnúmer 2504060

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 36. fundur - 19.06.2025

Jöfnunarsjóður samþykkti umsókn fjölskyldusviðs um framlag með tilvísun í 4. gr. reglugerðar um framlög Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga vegna þjónustu við fatlað fólk nr. 192/2023.
Sótt var um styrk til verkefnis sem felur í sér innra eftirlit í þjónustu við fatlað fólk og úrbótavinnu sem nýtist til nýsköpunar og frekari þróunarvinnu í málaflokknum. Veitt var framlag allt að 13,2 m.kr. vegna framangreindrar úttektar. Nefndin fagnar vinnu fjölskyldusviðs og áframhaldandi úrbótavinnu.