Lögð fram afskriftarbeiðni frá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra dagsett 7. apríl 2025. Í beiðninni er óskað eftir afskrift á þing- og sveitarsjóðsgjöldum að upphæð 19.831 krónu auk 12.155 króna í dráttarvexti. Samtals er það afskrift að upphæð 31.986 krónum með dráttarvöxtum.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að afskrifa framangreind gjöld.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að afskrifa framangreind gjöld.