Fara í efni

Kennslukvóti 2025-2026

Málsnúmer 2504010

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd - 38. fundur - 15.05.2025

Tillaga að úthlutun kennslukvóta til grunnskólanna í Skagafirði fyrir skólaárið 2025-2026 lögð fram. Tillagan er unnin í samstarfi við stjórnendur og tekur mið af mörgum þáttum svo sem nemendafjölda, fjölda nemenda með annað móðurmál en íslensku, samsetningu nemendahópa o.fl. Fræðslunefnd samþykkir tillöguna samhljóða.