Fara í efni

Smalaslóði Kálfárdal og úthlutin í styrkvegi

Málsnúmer 2503100

Vakta málsnúmer

Landbúnaðar- og innviðanefnd - 32. fundur - 03.09.2025

Landbúnaðarfulltrúi Kári Gunnarsson gaf munnlega skýrslu um framvindu slóðagerðar sem fengu styrki úr styrkvegasjóði Vegagerðarinnar. Slóði um Kálfadal er klár ásamt viðgerðum á slóða um Molduxaskarð. Gusthnjúksleið og Þúfnavallaleið eru í vinnslu.