Fara í efni

Vinnufundur félagsmála- og tómstundanefndar ásamt starfsmönnum

Málsnúmer 2503022

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 31. fundur - 06.03.2025

VG og óháð ásamt Byggðalista óska eftir vinnufundi núna í mars eða apríl þar sem starfsmenn Félagsmála- og tómstundanefndar verði búin að taka saman sameiginlegt vinnuplagg fyrir nefndina þar sem farið yrði yfir stefnur, gjaldskrár, samstarfssamninga, reglur og samþykktir nefndarinnar, ásamt ókláruðum verkefnum síðasta kjörtímabils.
Nefndin samþykkir samhljóða að halda vinnufund í maí og undirbúa gögn fyrir fundinn í samræmi við umræður á fundinum.