Meirihluti sveitarstjórnar leggur til aflað verði álits siðanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga á því hvort formaður fræðslunefndar, Kristófer Már Maronsson, hafi brotið gegn siðareglum kjörinna fulltrúa í Skagafirði og hæfisreglum stjórnsýslulaga.
Með hliðsjón af þeirri alvarlegu gagnrýni sem komið hefur fram á formann fræðslunefndar vegna þátttöku hans í stefnu hóps foreldra gegn KÍ um hugsanlega misbeitingu verkfallsréttar, þá teljum við nauðsynlegt að fá fram mat óháðra aðila á stöðu formannsins.
Sveinn Þ. Finster Úlfarsson kvaddi sér hljóðs.
Tillaga meirihluta borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Með hliðsjón af þeirri alvarlegu gagnrýni sem komið hefur fram á formann fræðslunefndar vegna þátttöku hans í stefnu hóps foreldra gegn KÍ um hugsanlega misbeitingu verkfallsréttar, þá teljum við nauðsynlegt að fá fram mat óháðra aðila á stöðu formannsins.
Sveinn Þ. Finster Úlfarsson kvaddi sér hljóðs.
Tillaga meirihluta borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.