Ólafur Ágúst Andrésson leggur fram lóðaruppdrátt nr. S101 ásamt drögum að aðaluppdrætti, unnir af Áræðni ehf. kt. 420807-0150. Þar er sýnd tillaga að lóðarskipulagi, byggingareit og byggingamagni lóðar nr. 6 við Borgarteig á Sauðárkróki. Í tillögunni er gert ráð fyrir að húsnæðið verði fjöleignahús með allt að 14 sjálfstæðum eignarhlutum, sbr. ákvæði laga nr. 26/1994 um fjöleignahús. Áætluð vegghæð hússins er 3,0 m og mænishæð 5,69 m.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða framlagðan lóðaruppdrátt sem sýnir byggingarreit og byggingarmagn ásamt áætlaðri vegg- og mænishæð.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða framlagðan lóðaruppdrátt sem sýnir byggingarreit og byggingarmagn ásamt áætlaðri vegg- og mænishæð.