Fara í efni

Áskorun á sveitarfélög vegna áfengissölu á íþróttaviðburðum

Málsnúmer 2501264

Vakta málsnúmer

Félagsmála- og tómstundanefnd - 31. fundur - 06.03.2025

Lögð fram til kynningar ályktun frá haustfundi Félags íþrótta-, æskulýðs- og tómstundafulltrúa á Íslandi vegna sölu áfengis á íþróttaviðburðum. Nefndin hvetur skipuleggjendur íþróttaviðburða að standa vörð um gildi íþróttahreyfingarinnar og tryggja þannig heilbrigt umhverfi fyrir öll sem taka þátt í íþróttastarfi á Íslandi.