Álag á gjald skólabílstjóra á vistvænum bifreiðum
Málsnúmer 2501192
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 132. fundur - 06.02.2025
Mál áður á dagskrá 131. byggðarráðsfundar þann 29. janúar sl.
Álfhildur Leifsdóttir vék af fundi byggðarráðs undir afgreiðslu málsins.
Umræður teknar um hvernig er rétt að standa að útfærslu endurskoðunarákvæðis í samningum við skólabílstjóra vegna bifreiða sem endurnýjaðar eru með bifreiðum sem ganga að öllu leiti fyrir vistvænum orkugjafa.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að veita sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs heimild til að greiða 2,5% álag á kílómetragjald fyrir þær leiðir sem eknar eru á bifreiðum sem ganga að öllu leiti fyrir vistvænum orkugjafa, óski samningsaðili eftir að nýta endurskoðunarákvæði samningsins.
Álfhildur Leifsdóttir vék af fundi byggðarráðs undir afgreiðslu málsins.
Umræður teknar um hvernig er rétt að standa að útfærslu endurskoðunarákvæðis í samningum við skólabílstjóra vegna bifreiða sem endurnýjaðar eru með bifreiðum sem ganga að öllu leiti fyrir vistvænum orkugjafa.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að veita sviðsstjóra stjórnsýslu- og fjármálasviðs heimild til að greiða 2,5% álag á kílómetragjald fyrir þær leiðir sem eknar eru á bifreiðum sem ganga að öllu leiti fyrir vistvænum orkugjafa, óski samningsaðili eftir að nýta endurskoðunarákvæði samningsins.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að fela sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga.