Fara í efni

Forkaupsréttur sveitarfélags

Málsnúmer 2501053

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Skagafjarðar - 128. fundur - 08.01.2025

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 6. janúar 2024 frá Kristni Kristóferssyni fjármálastjóra FISK Seafood þar sem óskað er upplýsinga um hvort sveitarfélagið hyggist nýta sér forkaupsrétt að Hafdísi SK-4 sknr 2323.

Byggðarráð samþykkir samhljóða að nýta ekki forkaupsrétt sveitarfélagsins.