Unglingalandsmót 2026 - beiðni um samningaviðræður
Málsnúmer 2412136
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 129. fundur - 15.01.2025
Undir þessum lið mætti Gunnar Gestsson, formaður UMSS.
Mál áður á dagskrá 127. fundar byggðarráðs þann 18. desember 2024. Rætt var um mótahald unglingalandsmóta og framtíðarskipulag.
Mál áður á dagskrá 127. fundar byggðarráðs þann 18. desember 2024. Rætt var um mótahald unglingalandsmóta og framtíðarskipulag.
Byggðarráð Skagafjarðar - 138. fundur - 18.03.2025
Mál síðast á dagskrá 129. fundar byggðarráðs þann 15. janúar sl.
Lagt fram erindi frá stjórn UMSS, dagsett 13. mars sl., þar sem stjórn UMSS sækir formlega um stuðning frá sveitarfélaginu Skagafirði við að halda 27. Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki, dagana 30. júlí - 2. ágúst 2026.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að styðja UMSS til þess að halda unglingalandsmótið árið 2026.
Lagt fram erindi frá stjórn UMSS, dagsett 13. mars sl., þar sem stjórn UMSS sækir formlega um stuðning frá sveitarfélaginu Skagafirði við að halda 27. Unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki, dagana 30. júlí - 2. ágúst 2026.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að styðja UMSS til þess að halda unglingalandsmótið árið 2026.
"Móta- og viðburðanefnd leggur til að óskað verði eftir samningaviðræðum við UMSS og Sveitarfélagið Skagafjörð vegna Unglingalandsmóts 2026. Stjórn felur framkvæmdastjóra að óska eftir samningaviðræðum."
Byggðarráð tekur jákvætt í erindið og felur sveitarstjóra að afla frekari upplýsinga um málið.