Viljayfirlýsing um uppbyggingu á leiguíbúðum í Skagafirði
Málsnúmer 2411194
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 35. fundur - 12.02.2025
Vísað frá 131. fundi byggðarráðs frá 29. janúar sl. til afgreiðslu sveitarstjórnar, þannig bókað:
„Lögð fram viljayfirlýsing sem Skagafjörður og Leigufélagsið Bríet gera með sér um uppbyggingu leiguíbúða í sveitarfélaginu Skagafirði. Með yfirlýsingunni lýsir Leigufélagið Bríet sig reiðubúið til að byggja fjórar eignir í Skagafirði fyrir lok desember 2025 og Skagafjörður mun á móti tryggja aðgengi að gjaldfrjálsum, hagkvæmum lóðum vegna þeirrar íbúðauppbyggingar. Náist ekki samningar eða hugmyndin verður ekki að veruleika fyrir lok árs 2026 falla allar skuldbindingar ofangreindra aðila niður.
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða viljayfirlýsingu og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.“
Viljayfirlýsin borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
„Lögð fram viljayfirlýsing sem Skagafjörður og Leigufélagsið Bríet gera með sér um uppbyggingu leiguíbúða í sveitarfélaginu Skagafirði. Með yfirlýsingunni lýsir Leigufélagið Bríet sig reiðubúið til að byggja fjórar eignir í Skagafirði fyrir lok desember 2025 og Skagafjörður mun á móti tryggja aðgengi að gjaldfrjálsum, hagkvæmum lóðum vegna þeirrar íbúðauppbyggingar. Náist ekki samningar eða hugmyndin verður ekki að veruleika fyrir lok árs 2026 falla allar skuldbindingar ofangreindra aðila niður.
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða viljayfirlýsingu og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.“
Viljayfirlýsin borin upp til afgreiðslu sveitarstjórnar og samþykkt með níu atkvæðum.
Byggðarráð samþykkir samhljóða framlagða viljayfirlýsingu og vísar til afgreiðslu sveitarstjórnar.