Verkfall leikskólakennara og gjaldtaka
Málsnúmer 2410278
Vakta málsnúmerByggðarráð Skagafjarðar - 131. fundur - 29.01.2025
Byggðarráð samþykkir samhljóða að komi til fyrirhugaðs verkfalls leikskólakennara við leikskólann Ársali á Sauðárkróki muni greiðsluhlutdeild foreldra/forráðamanna barna einungis ná til þeirrar þjónustu sem raunverulega verður hægt að nýta á meðan á verkfallinu stendur.
Byggðarráð samþykkir samhljóða að vegna verkfalls leikskólakennara við leikskólann Ársali á Sauðárkróki muni greiðsluhlutdeild foreldra/forráðamanna barna einungis ná til þeirrar þjónustu sem raunverulega verður hægt að nýta á meðan á verkfallinu stendur.