Innleiðing Signs of safety
Málsnúmer 2410196
Vakta málsnúmerFélagsmála- og tómstundanefnd - 37. fundur - 28.08.2025
Lagt fram til kynningar bréf frá forstjóra Barna- og fjölskyldustofu um innleiðingu á nýju verklagi í barnaverndarþjónustu á landsvísu. Heildræn innleiðing Signs of Safety (SofS) í barnavernd á Íslandi er eitt af þeim verkefnum sem voru sett á oddinn í framkvæmdaáætlun ríkisins á sviði barnaverndar fyrir árin 2023 ? 2027. Verkefnið er einnig unnið í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga.