Sætún 12, Hofsósi - Umsókn um lóð
Málsnúmer 2408225
Vakta málsnúmerSkipulagsnefnd - 66. fundur - 23.01.2025
Með erindi dags. 14.01.2025 óska Karl Tómasson og Líney Ólafsdóttir eftir að skila inn lóðinni Sætún 12 á Hofsósi vegna breyttra aðstæðna.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða skil á lóðinni og mun lóðin vera auglýst til úthlutunar í samræmi við gildandi úthlutunarreglur sveitarfélagsins.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða skil á lóðinni og mun lóðin vera auglýst til úthlutunar í samræmi við gildandi úthlutunarreglur sveitarfélagsins.
Skipulagsnefnd samþykkir samhljóða að úthluta umsækjendum einbýlishúsalóðinni Sætúni 12 á Hofsósi.
Skipulagsnefnd fagnar framkominni umsókn um lóð á Hofsósi.