Fara í efni

Birkimelur 27 -Umsókn um byggingarheimild eða -leyfi.

Málsnúmer 2305140

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 17. fundur - 01.06.2023

Guðmundur Þór Guðmundsson sækir f.h. Sigurbjargar Evu Egilsdóttur um leyfi til að byggja einbýlishús á lóðinni númer 27 við Birkimel í Varmahlíð. Framlagðir aðaluppdrættir gerðir af Guðmundi Þór Guðmundssyni byggingarfræðingi. Uppdrættir í verki 1022, númer 01, 02 og 03, dagsettir 17. nóvember 2022. Byggingaráform samþykkt.