Beiðni um tímabundna lausn frá nefndarstörfum
Málsnúmer 2301116
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Skagafjarðar - 16. fundur - 23.08.2023
Lagt fram bréf frá Gísla Sigurðssyni dags. 17 ágúst sl. þar sem hann óskar eftir leyfi frá störfum fyrir sveitarfélagið í 8 mánuði.
Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðum, að veita umbeðið leyfi frá 23. ágúst 2023 til og með 23. apríl 2024.
Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðum, að veita umbeðið leyfi frá 23. ágúst 2023 til og með 23. apríl 2024.
Sveitarstjórn Skagafjarðar - 39. fundur - 23.06.2025
Lagt fram erindi frá Gísla Sigurðssyni dagsett 23. júní sl. þar sem hann óskar eftir tímabundnu leyfi frá störfum fyrir sveitarfélagið Skagafjörð í 11 mánuði frá 24. júní 2025.
Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðum, að veita Gísla umbeðið leyfi.
Sveitarstjórn samþykkir með níu atkvæðum, að veita Gísla umbeðið leyfi.
Gísli Sigurðsson óskar bókað að hann vék af fundi undir afgreiðslu málsins.