Fara í efni

Styrkbeiðni vegna fasteignaskatts

Málsnúmer 2203078

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 1007. fundur - 16.03.2022

Lögð fram umsókn um styrk til greiðslu fasteignaskatts, dagsett 8. mars 2022, frá Sauðárkrókskirkju vegna Safnaðarheimilisins, Aðalgötu 1, F2131092. Sótt er um skv. reglum um styrki til greiðslu fasteignaskatts til félaga og félagsamtaka skv. 2. mgr. 5.gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995.
Byggðarráð samþykkir að fella niður álagðan fasteignaskatt 2022 af fasteigninni.