Fara í efni

Fræðslunefnd - 171

Málsnúmer 2109011F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 415. fundur - 22.09.2021

Fundargerð 171. fundar fræðslunefndar frá 21. September 2021 lögð fram til afgreiðslu á 415. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Regína Valdimarsdóttir kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
  • Fræðslunefnd - 171 Lagðar fram tölur um fjölda nemenda í leik-, grunn- og tónlistarskóla fyrir skólaárið 2021-2022. Nemendur leikskóla í Skagafirði eru samtals 228 (voru 244) og nemendur í grunnskóla 539 (voru 550). Nemendum tónlistarskóla fjölgar úr 128 í 146. Tekið er fram að þessar tölur kunna að breytast lítillega. Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar fræðslunefndar staðfest á 415. fundi sveitarstjórnar 22. september 2021 með níu atkvæðum.
  • Fræðslunefnd - 171 Lögð fram bókun stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga þar sem sveitarfélög eru hvött til þess að hefja undirbúning innleiðingar laga um samþætta þjónustu í þágu farsældar barna. Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar fræðslunefndar staðfest á 415. fundi sveitarstjórnar 22. september 2021 með níu atkvæðum.
  • Fræðslunefnd - 171 Eitt mál tekið fyrir, sjá trúnaðarbók. Bókun fundar Afgreiðsla 171. fundar fræðslunefndar staðfest á 415. fundi sveitarstjórnar 22. september 2021 með níu atkvæðum.