Fara í efni

Samráð; Frumvarp til laga um breytingar á barnaverndarlögum

Málsnúmer 2102125

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 287. fundur - 15.03.2021

Félagsmálaráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 39/2021. Frumvarp til laga um breytingar á barnaverndarlögum nr. 80/2002 (barnaverndarþjónusta, umdæmisráð barnaverndar, samþætting o.fl. Umsagnarfrestur er til og með 24.02.2021. Félagsmálastjóri stiklaði á stóru um þær breytingar sem frumvarpið hefur í för með sér.