Fara í efni

Samráð; Reglugerð um breytingu á reglugerð um söfnun gagna um framleiðslu, innflutning, geymslu og sölu á eldsneyti

Málsnúmer 2012085

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 945. fundur - 16.12.2020

Lagður fram tölvupóstur dagsettur 7. desember 2020 þar sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið kynnir til samráðs mál nr. 262/2020, "Reglugerð um breytingu á reglugerð um söfnun gagna um framleiðslu, innflutning, geymslu og sölu á eldsneyti".
Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að senda inn umsögn í samræmi við umræður á fundinum.