Fara í efni

Neyðarlínan 2020, drög að samningi um lagningu ljósleiðara um Þverárfjallsleið og að Tindastóli

Málsnúmer 2006027

Vakta málsnúmer

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 68. fundur - 04.06.2020

Óskað verður eftir fundi við Mílu um mögulegt samstarf um lagningu ljósleiðara með Neyðarlínunni um Þverárfjallsleið og Einhyrning.

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 69. fundur - 02.07.2020

Farið var yfir stöðu mála og kynnt, Nefndin fagnar því að verkið er komið af stað.