Fara í efni

Ljólseiðaravæðing, Mílu og uppbygging innviða

Málsnúmer 2005276

Vakta málsnúmer

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 68. fundur - 04.06.2020

Fyrirhugaður fundur er með Fjarskiptasjóði föstudaginn 12. júní.
Falið er sviðsstjóra og sveitarstjóra að ræða við Fjarskiptasjóð um stöðu verkefnisins.

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 69. fundur - 02.07.2020

Sviðsstjóri og sveitarstjóri hafa fundað með fulltrúum Mílu. Míla hyggst standa að fullu við áður gerða samninga við Sveitarfélagið Skagafjörð amk. þetta árið.