Fara í efni

Hólkot 145938 - Umsókn um niðurrif mannvirkja

Málsnúmer 2002024

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa Svf Skagafjarðar - 100. fundur - 21.02.2020

Friðbjörg Vilhjálmsdóttir kt. 290638-4539 óskar eftir að fjárhús byggð árið 1961, skráð matshluti 03 á jörðinn Hólkot L145938, verði feld úr opinberum skrám. Erindið samþykkt.