Fara í efni

Samstarfssamningur Svf. Skagafjarðar og F.E.B.S.

Málsnúmer 2001235

Vakta málsnúmer

Félags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 274. fundur - 30.01.2020

Samstarfssamningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Félags eldri borgara í Skagafirði sem undirritaður var á Sauðárkróki þann 7. nóvember 2019 var lagður fram til kynningar. Nefndin lýsir ánægju sinni með samninginn og leggur til að Félags- og tómstundanefnd fundi með stjórn F.E.B.S fyrir næsta starfsár.