Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 72
Málsnúmer 1912017F
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 392. fundur - 15.01.2020
Fundargerð 72. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar frá 30. desember 2019 lögð fram til afgreiðslu á 392. fundi sveitarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér. Gísli Sigurðsson kynnti fundargerð. Enginn kvaddi sér hljóðs.
-
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 72 Tekin fyrir beiðni frá Berglindi Þorsteinsdóttur, safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga, um mótun framtíðarsýnar vegna sýningarhalds Byggðasafns Skagfirðinga, dagsett 21.10.2019.
Berglind Þorsteinsdóttir safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga sat fundinn undir þessum lið.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir að stofna starfshóp um mótun framtíðarsýnar sýningarhalds á Sauðárkróki á vegum Byggðasafns Skagfirðinga. Starfshópinn skipa Sigríður Magnúsdóttir, Berglind Þorsteinsdóttir, Sigfús Ólafur Guðmundsson og Heba Guðmundsdóttir. Drög að safnstefnu Byggðasafns Skagfirðinga 2019-2023 kynnt og verða tekin fyrir á næsta fundi nefndarinnar.
Berglind vék af fundi 14:01 Bókun fundar Gísli Sigurðsson leggur til að vísa afgreiðslu málsins aftur til afgreiðslu atvinnu- menningar- og kynningarnefndar. Samþykkt samhljóða.
Afgreiðsla 72. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 392. fundi sveitarstjórnar 15. janúar 2020 með níu atkvæðum. -
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 72 Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Kvenfélagi Lýtingsstaðahrepps dagsett 06.12.2019.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Kvenfélag Lýtingsstaðahrepps um fjárhæð 50.000 kr. Tekið af málaflokki 05713. Bókun fundar Afgreiðsla 72. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 392. fundi sveitarstjórnar 15. janúar 2020 með níu atkvæðum. -
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 72 Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Jólatrésnefnd Fljóta 2019 dagsett 26.11.2019.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Jólatrésnefndina um 50.000 kr. Tekið af málaflokki 05713. Bókun fundar Afgreiðsla 72. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 392. fundi sveitarstjórnar 15. janúar 2020 með níu atkvæðum. -
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 72 Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá íbúasamtökunum Byggjum upp Hofsós og nágrenni dagsett 20.12.2019.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja íbúasamtökin um 50.000 kr. Tekið af málaflokki 05713. Bókun fundar Afgreiðsla 72. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 392. fundi sveitarstjórnar 15. janúar 2020 með níu atkvæðum. -
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 72 Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Kvenfélagi Rípurhrepps dagsett 04.12.2019.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Kvenfélag Rípurhrepps um 50.000 kr. Tekið af málaflokki 05713. Bókun fundar Afgreiðsla 72. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 392. fundi sveitarstjórnar 15. janúar 2020 með níu atkvæðum. -
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 72 Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Kvenfélagi Staðarhrepps dagsett 12.12.2019.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja Kvenfélag Staðarhrepps um 50.000 kr. Tekið af málaflokki 05713. Bókun fundar Afgreiðsla 72. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 392. fundi sveitarstjórnar 16. janúar 2020 með níu atkvæðum. -
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 72 Tekin fyrir styrkbeiðni frá Kvenfélaginu Framtíðin í Fljótum vegna 80 ára afmælishátíðar sem haldin var 1. desember sl.
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd óskar kvenfélaginu til hamingju með afmælið og samþykkir að veita styrk að fjárhæð 80.000 kr vegna hátíðarhaldanna. Tekið af málaflokki 05890. Bókun fundar Afgreiðsla 72. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 392. fundi sveitarstjórnar 15. janúar 2020 með níu atkvæðum. -
Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 72 Tekin fyrir styrkbeiðni vegna jólaballs frá Lionsklúbbnum Björk og Lionsklúbbs Sauðárkróks dagsett 23.12.2019.
Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd samþykkir að styrkja skemmtunina um 50.000 kr. Tekið af málaflokki 05713. Bókun fundar Afgreiðsla 72. fundar atvinnu- menningar- og kynningarnefndar staðfest á 392. fundi sveitarstjórnar 15. janúar 2020 með níu atkvæðum.