Fara í efni

Umsókn um tækifærisleyfi Árgarður harmonikuball

Málsnúmer 1906174

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 871. fundur - 19.06.2019

Lagður fram tölvupóstur úr máli 1906173 hjá sýslumannsembættinu á Norðurlandi vestra. Með umsókn dags. 18.06. 2019 sækir Marta María Friðþjófsdóttir, kt. 230364-6999, Litlu Hlíð, 561 Varmahlíð, um tækifærisleyfi skv. 17. gr. laga nr. 85/2007 vegna harmonikkuballs sem fyrirhugað er að halda frá kl. 20:00 þann 22.júní 2019 til 02:00 23.júní 2019 í Félagsheimilinu Árgarði, Steinsstöðum, 561 Varmahlíð.
Byggðarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og samþykkir tækifærisleyfið fyrir sitt leyti.