Fara í efni

Ísland ljóstengt 2018 - útboðsverk

Málsnúmer 1804030

Vakta málsnúmer

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 48. fundur - 10.04.2018

Lögð voru fyrir drög að útboðslýsingu og tilboðsskrá vegna lagningu ljósleiðara í Efri-Byggð og á Reykjaströnd.
Sviðstjóra falið að bjóða út verkið á grundvelli fyrirliggjandi útboðsgagna.

Veitunefnd Svf Skagafjarðar - 50. fundur - 05.07.2018

Tilboð voru opnuð í lagningu ljósleiðara í Efri-Byggð og á Reykjaströnd þann 15. júní sl.
Tvo tilboð bárust í verkið;
Steypustöð Skagafjarðar ehf. 42.938.000.-
Vinnuvélar Símonar ehf. 35.060.750.-
Kostnaðaráætlun 37.016.706.-

Sviðstjóra falið að ganga frá samningi við lægstbjóðanda.