Fara í efni

Sæmundargata 5 (C) mat á líklegu söluverði

Málsnúmer 1710071

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 796. fundur - 19.10.2017

Lagt fram verðmat á íbúð að Sæmundargötu 5(C)fnr: 213-2311. Íbúðin er á jarðhæð í austurhluta hússins og er 37,6 fm ásamt geymslu 4,6 fm. Byggðarráð samþykkir að fela sveitarstjóra að gera tilboð í íbúðina.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 797. fundur - 26.10.2017

Byggðarráð samþykkti á fundi sínum þann 19.október s.l. að gera tilboð í húseignina að Sæmundargötu 5, fnr: 213-2311. Fyrir fundinum liggur gagntilboð frá seljanda.
Byggðarráð samþykkir að ganga að gagntilboði seljanda.