Fara í efni

Samningur um umsjón með Víðimýrarkirkju

Málsnúmer 1703362

Vakta málsnúmer

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd Svf Skagafjarðar - 41. fundur - 31.03.2017

Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd samþykkir fyrirliggjandi drög að samningi á milli Þjóðminjasafns Íslands og Byggðasafns Skagfirðinga um umsjón með Víðimýrarkirkju.