Fara í efni

Úrsögn úr stjórn Náttúrustofu Norðurlands vestra

Málsnúmer 1701067

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 350. fundur - 18.01.2017

Lagt fram bréf frá Hrund Pétursdóttir dags. 22. nóvember 2016, þar sem hún óskar eftir lausn frá nefndarstörfum í stjórn Náttúrustofu Norðurlands vestra.

Sveitarstjórn þakka Hrund störf hennar og veitir henni lausn frá störfum.



Forseti gerir tillögu Stefán Vagn Stefánsson um í stað Hrundar.



Borið upp til afgreiðslu og samþykkt með níu atkvæðum.