Fara í efni

Viðauki 7 við fjárhagsáætlun 2016

Málsnúmer 1610097

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 760. fundur - 13.10.2016

Lögð fram tillaga um viðauka nr. 7 við fjárhagsáætlun 2016. Lagt er til að auka fjárheimildir málaflokks 21 - Sameiginlegur kostnaður um 1.500.000 kr. og málaflokk 27 - Óvenjulegir liðir um 1.500.000 kr.

Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka nr. 7 við fjárhagsáætlun 2016.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 347. fundur - 26.10.2016

Vísað frá 760. fundi byggðarráðs þann 13. október 2016.Lögð fram tillaga um viðauka nr. 7 við fjárhagsáætlun 2016. Lagt er til að auka fjárheimildir málaflokks 21 - Sameiginlegur kostnaður um 1.500.000 kr. og málaflokk 27 - Óvenjulegir liðir um 1.500.000 kr.Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar samþykkir framlagðan viðauka nr. 7 við fjárhagsáætlun 2016 með níu atkvæðum.