Fara í efni

Styrkbeiðni, málþing um fjölmiðlun í almannaþágu

Málsnúmer 1610077

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 760. fundur - 13.10.2016

Lagt fram bréf dagsett 10. október 2016 frá ReykjavíkurAkademíunni ses. þar sem óskað er eftir fjárstuðningi vegna málþingsins Fjölmiðlun í almannaþágu, sem haldið verður 19. nóvember n.k.

Byggðarráð þakkar erindið, en getur ekki orðið við styrkbeiðninni.