Lagt fram bréf dagsett 10. október 2016 frá ReykjavíkurAkademíunni ses. þar sem óskað er eftir fjárstuðningi vegna málþingsins Fjölmiðlun í almannaþágu, sem haldið verður 19. nóvember n.k.
Byggðarráð þakkar erindið, en getur ekki orðið við styrkbeiðninni.
Byggðarráð þakkar erindið, en getur ekki orðið við styrkbeiðninni.