Kortasjá Skagafjarðar - uppbygging og breytingar
Málsnúmer 1510239
Vakta málsnúmerVeitunefnd Svf Skagafjarðar - 20. fundur - 28.10.2015
Þórður Karl Gunnarsson og Björn Magnús Árnason frá Verkfræðistofunni Stoð ehf. kynntu fyrir fundarmönnum vinnu við uppbyggingu á Kortasjá Skagafjarðar ásamt framtíðarmöguleikum varðandi kortasjána.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 333. fundur - 11.11.2015
Afgreiðsla 20. fundar veitunefndar staðfest á 333. fundi sveitarstjórnar 11. nóvember 2015 með átta atkvæðum.