Fara í efni

Endurnýjun leigusamnings um land í Laugarbólslandi

Málsnúmer 1306110

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 168. fundur - 19.07.2013

Lögð fram ósk frá Birni Ófeigssyni um að leigusamningur hans um land í Laugarbólslandi við sveitarfélagið, verði til 10 ára í stað tveggja.
Landbúnaðarnefnd samþykkir að samningurinn verði ótímabundinn og inn í hann verði sett ákvæði um að óheimilt sé að framleigja landið til þriðja aðila.

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar - 633. fundur - 08.08.2013

Afgreiðsla 168. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.