Fara í efni

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar

633. fundur 08. ágúst 2013 kl. 09:00 - 10:35 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Stefán Vagn Stefánsson formaður
  • Bjarni Jónsson varaform.
  • Jón Magnússon aðalm.
  • Þorsteinn Tómas Broddason áheyrnarftr.
  • Sigurjón Þórðarson áheyrnarftr.
  • Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
Dagskrá

1.Þjóðlendukröfur á Norðvesturlandi

Málsnúmer 1201163Vakta málsnúmer

Lögð fram sátt um eignarréttarlega stöðu Almennings á Skagaheiði á milli íslenska ríkisins, Sveitarfélagsins Skagafjarðar, Skagabyggðar og Sveitarfélagsins Skagastrandar.
Byggðarráð samþykkir að kynna málið fyrir viðkomandi landeigendum.

2.Viðauki við fjárhagsáætlun 2013 - framkvæmdir

Málsnúmer 1308012Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga um viðauka við fjárhagsáætlun 2013. Um er að ræða hækkun á framkvæmdalið eignasjóðs vegna gatnagerðar, að upphæð 22.000.000 kr.
Byggðarráð samþykkir að hækka framkvæmdalið eignasjóðs um 22.000.000 kr. og mætt með aukinni lántöku.

3.Borgarmýri 5 - Umsagnarbeiðni vegna flutnings rekstarleyfis Videosports/Gæran.

Málsnúmer 1308004Vakta málsnúmer

Lagt fram erindi frá sýslumanninum á Sauðárkróki, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Videosports ehf. um flutning á vínveitingaleyfi sínu í veitingatjald við Loðskinn ehf, Borgarmýri 5, Sauðárkróki, föstudaginn 16. ágúst og laugardaginn 17. ágúst n.k. vegna tónlistarhátíðarinnar Gærunnar.
Jafnframt er óskað eftir því að hafa Kaffi Krók og Mælifell opið til kl. 04:00 aðfararnótt laugardagsins 17. ágúst og aðfararnótt sunnudagsins 18. ágúst 2013.
Byggðarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina.

4.Tillaga frá S.Þ. Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkir að fresta öllum kostnaðarsömum innheimtuaðgerðum.

Málsnúmer 1306137Vakta málsnúmer

Á 303. fundi sveitarstjórnar var lögð fram tillaga frá Sigurjóni Þórðarsyni um að sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar fresti öllum kostnaðarsömum innheimtuaðgerðum. Tillögunni var vísað til byggðarráðs til umfjöllunar og afgreiðslu. Á 629. fundi byggðarráðs var samþykkt að afla frekari gagna frá fjármálastjóra.
Farið yfir gögn frá fjármálastjóra og ákveðið að afla frekari gagna.

5.Þjóðvegur í þéttbýli - Strandvegur

Málsnúmer 1210466Vakta málsnúmer

Jón Magnússon vék af fundi við afgreiðslu þessa dagskrárliðar.
Svohljóðandi bókun gerð á 246. fundi skipulags- og byggingarnefndar:
"Þverárfjallsvegur (744) - Framkvæmdaleyfisumsókn. Fyrir liggur framkvæmdaleyfisumsókn frá Vegagerðinni kt. 680269-2899 dagsett 19. júlí 2013 varðandi breytingar á legu Þverárfjallsvegar um Sauðárkrók. Varðandi skipulagsáætlanir er framkvæmdin í samræmi við aðalskipulag Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2009-2021 og í samræmi við deiliskipulag gamla bæjarins á Sauðárkróki frá 1987. Skoðun skipulags- og byggingnarnefndar er að framkvæmdin hafi jákvæð samfélagsleg áhrif og að hún sé mjög mikilvæg vegna öryggi íbúa við norðurhluta Aðalgötu. Fyrir liggur umsögn Skipulagsstofnunar um að framkvæmdin sé ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Samþykkt að leggja til við sveitarstjórn að framkvæmdaleyfi sé veitt."
Byggðarráð samþykkir að veita Vegagerðinni framkvæmdaleyfi fyrir breytingu á legu Þverárfjallsvegar um Sauðárkrók.

6.Skipulags- og byggingarnefnd - 246

Málsnúmer 1307001FVakta málsnúmer

Fundargerð 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 633. fundi byggðarráðs eins og einstök erindi bera með sér.

6.1.Ósk um lykiltölur úr aðalskipulagi

Málsnúmer 1307004Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.2.Heiði 145935 - Umsókn um deiliskipulag

Málsnúmer 1307103Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.3.Grundarstígur 1 - fyrirspurn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1305227Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.4.Þjóðvegur í þéttbýli - Strandvegur

Málsnúmer 1210466Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.5.Róðhóll 146580 - Umsókn um landskipti

Málsnúmer 1307155Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.6.Héraðsdalur 2 (172590) - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1307154Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.7.Glæsibær 145975 - Umsókn um byggingarreit

Málsnúmer 1307153Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.8.Faxatorg 143321 - Erindi Arionbanka

Málsnúmer 1306206Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.9.Sölvanes 146238 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1307022Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.10.Sólgarðar lóð 207636 - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1307020Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.11.Skólagata 146653 (Höfðaborg) - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis

Málsnúmer 1307019Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.12.Borgarmýri 5,Gæran - Umsagnarbeiðni vegna tækifærisleyfis

Málsnúmer 1307132Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.13.Árgarður 146192 - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis

Málsnúmer 1307030Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.14.Hofsstaðir II (216120) - Umsagnarbeiðni vegna rekstarleyfis.

Málsnúmer 1307093Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.15.Reykjarhólsvegur 20A - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1306239Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.16.Skarðseyri 5 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1306202Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.17.Valadalur 146074 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1305148Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.18.Kjarvalsstaðir (146471) - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1307056Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.19.Ríp 2 146396 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1306057Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.20.Herjólfsstaðir (145886)- Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1304240Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.21.Hof land 195048 - Umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 1302215Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.22.Marbæli land 1(221580)-Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1307122Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

6.23.Skagfirðingabraut 7 - Umsókn um byggingarleyfi.

Málsnúmer 1307148Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 246. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.Landbúnaðarnefnd - 168

Málsnúmer 1307006FVakta málsnúmer

Fundargerð 168. fundar landbúnaðarnefndar lögð fram til afgreiðslu á 633. fundi byggðarráðs eins og einstök erindi bera með sér.

7.1.Endurnýjun leigusamnings um land í Laugarbólslandi

Málsnúmer 1306110Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 168. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.2.Leigusamningur um land í Laugarbólslandi

Málsnúmer 1306122Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 168. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.3.Ristahlið á veginum upp í Deildardal

Málsnúmer 1307042Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 168. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.4.Gögn og upplýsingar um matsatriði við arðskrármat

Málsnúmer 1307080Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 168. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.5.Reglugerð um búfjárhald í Sveitarfélaginu Skagafirði

Málsnúmer 1307096Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 168. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.6.Beitarhólf í og við Hofsós

Málsnúmer 1307113Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 168. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

7.7.Ósk um stækkun á leigulandi í Hofsós

Málsnúmer 1306220Vakta málsnúmer

Afgreiðsla 168. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 633. fundi byggðarráðs með þremur atkvæðum.

8.Samtök sveitarfélaga á köldum svæðum

Málsnúmer 1307079Vakta málsnúmer

Lögð fram til kynningar fundargerð stjórnarfundar Samtaka sveitarfélaga á köldum svæðum, frá 17. maí 2013.

9.Uppgjör á framlagi vegna lækkaðra fasteignaskattstekna 2013

Málsnúmer 1308007Vakta málsnúmer

Lagt fram bréf frá Jöfnunarsjóði sveitarfélaga þar sem kynnt er uppgjör á framlagi vegna lækkaðra fasteignaskattstekna 2013. Úthlutað framlag til sveitarfélagsins á árinu 2013 verður 135.095.255 kr.

10.Brúnastaðir 1 og 2 146157 - Tilkynning um aðilaskipti að landi

Málsnúmer 1307143Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar bréf frá sýslumanninum á Sauðárkróki þar sem tilkynnt er um aðilaskipti að landi, Brúnastaðir I og II, landnúmer 146157. Seljandi Sigurður Sigurðsson og kaupendur Böðvar F. Sigurðsson og Elínóra B. Birkisdóttir.

11.Rekstrarupplýsingar 2013

Málsnúmer 1305122Vakta málsnúmer

Lagðar fram til kynningar upplýsingar úr rekstri sveitarfélagsins og stofnana tímabilið janúar-júní 2013.

Fundi slitið - kl. 10:35.