Fara í efni

Eftirlit með fjölda skóladaga 2011 - 2012

Málsnúmer 1212006

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar - 83. fundur - 10.12.2012

Lagt fram erindi frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu þar sem gerðar eru athugasemdir við að skóladagar eru tveimur færri í Varmahlíðarskóla en lög gera ráð fyrir á skólaárinu 2011-2012. Jafnframt lagt fram svar skólastjóra þess efnis að vegna óveðurs og ófærðar féll skólahald niður í tvo daga á síðasta skólaári. Skólastjóra falið að svara ráðuneytinu með þessum skýringum.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 296. fundur - 14.12.2012

Afgreiðsla 83. fundar fræðslunefndar staðfest á 296. fundi sveitarstjórnar með níu atkvæðum.