Fara í efni

Fjárhagsáætlun fjallskilanefnda 2011

Málsnúmer 1104026

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar - 156. fundur - 13.04.2011

Einar fór yfir fjárhagsáætlun fjallskiladeilda og gerði grein fyrir þeim. Kr. 3.000.000.- er í þennan málaflokk á fjárhagsáætlun Sveitarfélagsins. Fjárhagsáætlun fjallskiladeilda samþykkt eins og þær liggja fyrir. Greitt verður út samkvæmt áætluninni að loknum skilum á ársreikningi sl árs.

Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 277. fundur - 02.05.2011

Afgreiðsla 156. fundar landbúnaðarnefndar staðfest á 277. fundi sveitarstjórnar með með níu atkvæðum.