Umsókn um styrk úr afreksmannasjóði íþróttamanna
Málsnúmer 0809076
Vakta málsnúmerFélags- og tómstundanefnd Svf. Skagafjarðar - 129. fundur - 02.10.2008
Félags- og tómstundanefnd samþykkir að veita Helgu Einarsdóttur, 50.000 kr styrk vegna þátttöku hennar í A-landsliði kvenna í körfuknattleik árið 2008.
Sveitarstjórn Sveitarfélagins Skagafjarðar - 234. fundur - 07.10.2008
Afgreiðsla 129. fundar félags- og tómstundanefndar 02.10.08 staðfest á 234. fundi sveitarstjórnar 07.10.08 með níu atkvæðum.