Fara í efni

Landbúnaðarnefnd Svf. Skagafjarðar

211. fundur 15. júní 2020 kl. 11:30 - 13:20 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
 • Jóhannes H Ríkharðsson aðalm.
 • Jóel Þór Árnason aðalm.
 • Valdimar Óskar Sigmarsson aðalm.
 • Jón Sigurjónsson áheyrnarftr.
Starfsmenn
 • Arnór Gunnarsson starfsmaður landbúnaðarnefndar
 • Friðrik Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs
 • Ingibjörg Huld Þórðardóttir
 • Regína Valdimarsdóttir
 • Álfhildur Leifsdóttir
 • Jóhanna Ey Harðardóttir
 • Axel Kárason
 • Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri
 • Helga Sigurrós Bergsdóttir ritari
Fundargerð ritaði: Margeir Friðriksson sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjálmálasviðs
Dagskrá
Í upphafi fundar var samþykkt samhljóða að taka mál 2006123 á dagskrá með afbrigðum.

1.Seyludeild, framhluti og Lýtingsstaðadeild, breyting 2020

Málsnúmer 2006123Vakta málsnúmer

Lögð fram tillaga um að Björn Ólafsson, Krithóli taki við af Gunnari Valgarðssyni, Tunguhlíð, sem fjallskilastjóri. Gunnar verður áfram í fjallskilastjórn.
Landbúnaðarnefnd samþykkir tillöguna og vísar henni til afgreiðslu sveitarstjórnar.

2.Lausaganga búfjár í sveitarfélaginu

Málsnúmer 2006109Vakta málsnúmer

Rætt um lausagöngu búfjár í sveitarfélaginu.
Jón Sigurjónsson kom til fundar kl. 12:00.

3.Refa- og minkaveiðar 2020

Málsnúmer 2002193Vakta málsnúmer

Undir þessum dagskrárlið komu ráðnir refa- og minkaveiðimenn til viðræðu um tilhögun veiða ársins.

Fundi slitið - kl. 13:20.