Landbúnaðar- og innviðanefnd
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2026 - Landbúnaðar og innviðanefnd
Málsnúmer 2509287Vakta málsnúmer
2.Gjaldskrá hitaveitu 2026
Málsnúmer 2508131Vakta málsnúmer
Hjörvar Halldórsson sviðstjóri veitu- og framkvæmdasviðs kynnir tillögu að breytingu á gjaldskrá hitaveitu 2026.
Landbúnaðar og innviðanefnd samþykkir gjaldskrána samhljóða og vísar til Byggðaráðs.
Landbúnaðar og innviðanefnd samþykkir gjaldskrána samhljóða og vísar til Byggðaráðs.
3.Gjaldskrá vatnsveitu 2026
Málsnúmer 2508132Vakta málsnúmer
Hjörvar Halldórsson sviðstjóri veitu- og framkvæmdasviðs kynnir tillögu að breytingu á gjaldskrá vatnsveitu 2026.
Landbúnaðar og innviðanefnd samþykkir gjaldskrána samhljóða og vísar til Byggðaráðs.
Landbúnaðar og innviðanefnd samþykkir gjaldskrána samhljóða og vísar til Byggðaráðs.
4.Gjaldskrá hunda- og kattahalds 2026
Málsnúmer 2508123Vakta málsnúmer
Hjörvar Halldórsson sviðstjóri veitu- og framkvæmdasviðs kynnir tillögu að breytingu á gjaldskrá Vegna hunda- og kattahalds 2026.
Landbúnaðar og innviðanefnd samþykkir gjaldskrána samhljóða og vísar til Byggðaráðs.
Landbúnaðar og innviðanefnd samþykkir gjaldskrána samhljóða og vísar til Byggðaráðs.
5.Gjaldskrá gámageymslusvæða 2026
Málsnúmer 2510059Vakta málsnúmer
Hjörvar Halldórsson sviðstjóri veitu- og framkvæmdasviðs kynnir tillögu að breytingu á gjaldskrá gámageymslusvæða 2026.
Landbúnaðar og innviðanefnd samþykkir gjaldskrána samhljóða og vísar til Byggðaráðs.
Landbúnaðar og innviðanefnd samþykkir gjaldskrána samhljóða og vísar til Byggðaráðs.
Fundi slitið - kl. 16:30.
Undir þessum lið sátu fundinn Dagur Þór Baldvinsson hafnarstjóri, Gunnar Björn Rögnvaldsson verkefnastjóri, Árni Egilsson skrifstofustjóri, Gunnar Páll Ólafsson verkstjóri í þjónustumiðstöð og Sigurður Arnar Friðriksson forstöðumaður framkvæmda.