Fara í efni

Fræðslunefnd

39. fundur 05. júní 2025 kl. 16:15 - 16:30 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Hrund Pétursdóttir formaður
  • Agnar Halldór Gunnarsson aðalm.
  • Steinunn Rósa Guðmundsdóttir áheyrnarftr.
  • Sigrún Eva Helgadóttir aðalm.
Starfsmenn
  • Rakel Kemp Guðnadóttir leiðtogi farsældar, fræðslu og ráðgjafar
  • Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir skólastjóri leikskóla
  • Þ. Elenóra Jónsdóttir áheyrnarftr. grunnsk.kennara
  • Agnes Skúladóttir áheyrnarftr. foreldra leiksk.barna
Fundargerð ritaði: Rakel Kemp Guðnadóttir Leiðtogi farsældar, fræðslu og ráðgjafar
Dagskrá

1.Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 04

Málsnúmer 2506019Vakta málsnúmer

Fjárhagsrammi fyrir rekstrarárið 2026 ásamt forsendum lagður fram til kynningar. Fræðslunefnd samþykkir samhljóða að taka málið fyrir á næsta fundi nefndarinnar, í ágúst, og bjóða til hans starfsmönnum af stjórnsýslu- og fjármálasviði.

2.Trúnaðarbók fræðslunefndar 2025

Málsnúmer 2502241Vakta málsnúmer

Eitt mál tekið fyrir og fært í trúnaðarbók

Fundi slitið - kl. 16:30.