Fræðslunefnd
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun 2026 - málaflokkur 04
Málsnúmer 2506019Vakta málsnúmer
Fjárhagsrammi fyrir rekstrarárið 2026 ásamt forsendum lagður fram til kynningar. Fræðslunefnd samþykkir samhljóða að taka málið fyrir á næsta fundi nefndarinnar, í ágúst, og bjóða til hans starfsmönnum af stjórnsýslu- og fjármálasviði.
2.Trúnaðarbók fræðslunefndar 2025
Málsnúmer 2502241Vakta málsnúmer
Eitt mál tekið fyrir og fært í trúnaðarbók
Fundi slitið - kl. 16:30.