Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Fjárhagsáætlun Leikskóla 2009
Málsnúmer 0811034Vakta málsnúmer
Lagðar fram tillögur leikskólastjóra að fjárhagsáætlun leikskólanna fyrir árið 2009. Farið yfir tillögurnar en afgreiðslu frestað.
2.Fjárhagsáætlun Grunnskóla 2009
Málsnúmer 0811035Vakta málsnúmer
Lagðar fram tillögur grunnskólastjóra að fjárhagsáætlun grunnskólanna fyrir árið 2009. Farið yfir tillögurnar en afgreiðslu frestað.
3.Fjárhagsáætlun Tónlistarskóla 2009
Málsnúmer 0811036Vakta málsnúmer
Lagðar fram tillögur tónlistarskólastjóra að fjárhagsáætlun Tónlistarskólans fyrir árið 2009. Farið yfir tillögurnar en afgreiðslu frestað.
4.Fjárhagsáætlun Önnur skólamál 2009
Málsnúmer 0811037Vakta málsnúmer
Lagðar fram tillögur að fjárhagsáætlun fyrir aðra liði fræðslumála 2009. Farið yfir tillögurnar en afgreiðslu frestað.
Fundi slitið - kl. 18:00.