Fara í efni

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar

132. fundur 05. júní 2018 kl. 13:00 að Sæmundargötu 7a
Nefndarmenn
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir formaður
  • Guðný Hólmfríður Axelsdóttir varaform.
  • Sigurjón Þórðarson ritari
  • Sigríður Garðarsdóttir fulltrúi Akrahrepps
Starfsmenn
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Selma Barðdal Reynisdóttir skólafulltrúi
  • Bertína Guðrún Rodriguez verkefnastjóri á fjölskyldusviði
  • Eyrún Berta Guðmundsdóttir áheyrnarftr. leiksk.kennara
Fundargerð ritaði: Bertína Rodriguez sérfræðingur á fjölskyldusviði
Dagskrá

1.Skóladagatöl leikskóla 2018 - 2019

Málsnúmer 1805102Vakta málsnúmer

Skóladagatöl leikskóla í Sveitarfélaginu Skagafirði vegna skólaársins 2018 - 2019 lögð fram og samþykkt.
Eyrún Berta Guðmundsdóttir vék af fundi eftir þennan lið.

2.Skóladagatöl grunnskóla 2018 - 2019

Málsnúmer 1805084Vakta málsnúmer

Skóladagatöl grunnskóla í Sveitarfélaginu Skagafirði vegna skólaársins 2018 - 2019 lögð fram og samþykkt.

3.Samningur um skólaakstur 2018 - Suðurleiðir ehf

Málsnúmer 1805172Vakta málsnúmer

Samningur um skólaakstur 2018 - Suðurleiðir ehf. Nefndin samþykkir að bjóða verktaka að framlengja samninginn út skólaárið 2018-2019.

4.Kennslukvóti 2018-2019

Málsnúmer 1803243Vakta málsnúmer

Kennslukvóti skólaársins 2018-2019 fyrir grunnskólana í Skagafirði lagður fram og samþykktur.

5.Námsgögn skólaárið 2018-2019

Málsnúmer 1801215Vakta málsnúmer

Námsgögn skólaárið 2018-2019. Verið er að leggja lokahönd á kaup á kennslugögnum fyrir grunnskólana.
Formaður fræðslunefndar þakkar nefndarmönnum, áheyrnarfulltrúum og ekki síst starfsfólki fræðsluþjónustu fyrir mjög gott samstarf á liðnu kjörtímabili. Jafnframt óskar formaður nýrri nefnd velfarnaðar.

Fundi slitið.