Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Skóladagatöl leikskóla 2018 - 2019
Málsnúmer 1805102Vakta málsnúmer
Skóladagatöl leikskóla í Sveitarfélaginu Skagafirði vegna skólaársins 2018 - 2019 lögð fram og samþykkt.
Eyrún Berta Guðmundsdóttir vék af fundi eftir þennan lið.
2.Skóladagatöl grunnskóla 2018 - 2019
Málsnúmer 1805084Vakta málsnúmer
Skóladagatöl grunnskóla í Sveitarfélaginu Skagafirði vegna skólaársins 2018 - 2019 lögð fram og samþykkt.
3.Samningur um skólaakstur 2018 - Suðurleiðir ehf
Málsnúmer 1805172Vakta málsnúmer
Samningur um skólaakstur 2018 - Suðurleiðir ehf. Nefndin samþykkir að bjóða verktaka að framlengja samninginn út skólaárið 2018-2019.
4.Kennslukvóti 2018-2019
Málsnúmer 1803243Vakta málsnúmer
Kennslukvóti skólaársins 2018-2019 fyrir grunnskólana í Skagafirði lagður fram og samþykktur.
5.Námsgögn skólaárið 2018-2019
Málsnúmer 1801215Vakta málsnúmer
Námsgögn skólaárið 2018-2019. Verið er að leggja lokahönd á kaup á kennslugögnum fyrir grunnskólana.
Formaður fræðslunefndar þakkar nefndarmönnum, áheyrnarfulltrúum og ekki síst starfsfólki fræðsluþjónustu fyrir mjög gott samstarf á liðnu kjörtímabili. Jafnframt óskar formaður nýrri nefnd velfarnaðar.
Fundi slitið.