Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Sumarlokanir leikskóla 2016
Málsnúmer 1601373Vakta málsnúmer
2.Úttekt á Ársölum
Málsnúmer 1601346Vakta málsnúmer
Lögð fram skýrsla um ytri úttekt Menntamálaráðuneytisins. Í skýrslunni eru ýmsar ábendingar um umbætur sem skólinn þarf að ráðast í og skila áætlun þar um þann 20. maí. Lagt er til að leikskólanum Ársölum verði heimilað að vinna umbótaáætlun á sérstökum starfsdegi.
Nefndin samþykkir tillöguna.
Nefndin samþykkir tillöguna.
3.Tónlistarnám í Árskóla
Málsnúmer 1602308Vakta málsnúmer
Lagt fram minnisblað um tónlistarnám í grunnskólum Skagafjarðar. Fræðslunefnd felur sviðsstjóra að vinna greinargerð um möguleika á því að færa tónlistarnám á Sauðárkróki að hluta eða öllu leyti inn í Árskóla frá og með skólaárinu 2016-2017, líkt og gert er í Varmahlíðarskóla og Grunnskólanum austan Vatna.
Nefndin samþykkir tillöguna.
Nefndin samþykkir tillöguna.
Fundi slitið - kl. 11:15.
Ársalir - 25. júlí til 5. ágúst
Birkilundur - 4. júlí til 5 ágúst
Tröllaborg - 4. júlí til 5. ágúst
Nefndin samþykkir tillöguna.