Fara í efni

Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar

100. fundur 17. nóvember 2014 kl. 14:00 - 14:40 í Ráðhúsi, Skr.
Nefndarmenn
  • Þórdís Friðbjörnsdóttir formaður
  • Guðný Hólmfríður Axelsdóttir varaform.
  • Björg Baldursdóttir áheyrnarftr.
  • Ragnheiður Rúnarsdóttir áheyrnarftr.
Starfsmenn
  • Herdís Á. Sæmundardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs
  • Óskar G. Björnsson grunnskólastjóri
  • Sveinn Sigurbjörnsson skólastjóri
  • Steinunn Ragnheiður Arnljótsdóttir leikskólastjóri
  • Rúnar Vífilsson verkefnastjóri
Fundargerð ritaði: Herdís Á Sæmundardóttir fræðslustjóri
Dagskrá
Áheyrnarfulltrúar sátu fundinn undir öllum liðum.

1.Gjaldskrá fyrir leikskóladvöl

Málsnúmer 1411121Vakta málsnúmer

Lagt er til að gjaldskrá fyrir dvöl í leikskóla hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015. Vísað til byggðarráðs.

2.Gjaldskrá fyrir fæði í leik- og grunnskóla Skagafjarðar

Málsnúmer 1411122Vakta málsnúmer

Lagt er til að gjaldskrá fyrir fæði í leik- og grunnskóla hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015. Vísað til byggðarráðs.

3.Gjaldskrá fyrir heilsdagsskóla

Málsnúmer 1411123Vakta málsnúmer

Lagt er til að gjaldskrá fyrir dvöl í heilsdagsskóla hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015. Vísað til byggðarráðs.

4.Gjaldskrá fyrir tónlistarskóla

Málsnúmer 1411124Vakta málsnúmer

Lagt er til að gjaldskrá fyrir nám í Tónlistarskóla Skagafjarðar hækki um 8% frá og með 1. janúar 2015. Vísað til byggðarráðs.

5.Fjárhagsáætlun fræðslumála 2015

Málsnúmer 1411065Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd samþykkir drög að fjárhagsáætlun fyrir fræðslumál fyrir sitt leyti og vísar þeim til byggðarráðs.

Fundi slitið - kl. 14:40.