Fræðslunefnd Svf. Skagafjarðar
Dagskrá
1.Sumarlokanir leikskóla 2013
Málsnúmer 1301296Vakta málsnúmer
2.Auglýsing um stöðu skólastjóra Grunnskólans austan Vatna
Málsnúmer 1304077Vakta málsnúmer
Fræðslunefnd samþykkir að auglýsa stöðu skólastjóra Grunnskólans austan Vatna lausa til umsóknar.
3.Auglýsing eftir skólastjóra Varmahlíðarskóla
Málsnúmer 1103155Vakta málsnúmer
Samþykkt var á fundi Samstarfsnefndar með Akrahreppi þann 13. mars s.l. að auglýsa stöðu skólastjóra Varmahlíðarskóla lausa til umsóknar. Ekki eru gerðar athugasemdir við það og hefur auglýsingin þegar verið birt.
4.Skipulag skólahalds austan Vatna
Málsnúmer 1301180Vakta málsnúmer
Málið rætt og samþykkt að ákvörðun verði tekin á næsta fundi nefndarinnar sem haldinn verður í 16. viku.
5.Umsókn um skólavist utan lögheimilissveitarfélags
Málsnúmer 1302170Vakta málsnúmer
Sótt er um að Sveitarfélagið Skagfjörður greiði námskostnað fyrir nemanda í Tónlistarskóla Eyjafjarðar. Erindinu hafnað.
Fundi slitið - kl. 10:30.
Ársalir 15. júlí - 12. ágúst
Birkilundur 8. júlí - 12 ágúst
Tröllaborg 1. júlí - 12. ágúst
Samþykkt.